Meistarataktar meistaranna!

Hafi nenn efast um getu og hæfileika liðsmanna Manchester United, þegar á þarf að halda, fengu þeir sönnun þess í dag, að enginn ætti að láta sér detta í hug að þeir geti ekki rétt sinn hlut og haldið Englandmeistaratilinum heima í Manchester. Tap þeirra fyrir annars ágætu liði Leverpool, vakti falsvonir þar á bæ. Greinilegt er að MU er að sækja í sig veðrið enn og einu sinni, og toppar á réttum tíma. Þeir eru lílegastir til sigurs í deildinni í vor, eins og málin standa. Og gangi það eftir þarf ekki að deila um hvað er besta liðið á Englandi. Jú United ber þann titil eins og er. Leikurinn í dag sýndi frábæran styrk Rauðu djöflanna frá Manchester, undir stjórn snillingsins Sir Alex Ferguson, sem ótvírætt ber höfuð og herðar yfir alla kollega sína í enska boltanum og víðar. Frábær sýning í dag!Grin Devil
mbl.is Ferguson: Tévez kveikti í liðinu - Redknapp óhress með dómarann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Mjög gaman af þessum leik... til hamingju!

Brattur, 25.4.2009 kl. 20:13

2 Smámynd: Ólafur Gíslason

Heyr, heyr!

Ólafur Gíslason, 25.4.2009 kl. 20:40

3 Smámynd: Brattur

Heyr, Heyr, Heyr!

Brattur, 25.4.2009 kl. 20:53

4 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Þetta var nú ekki sannfærandi í 60 mínútur. Þetta lið á ekki að vera í svona miklum jójó-fíling í einum leik. Hefur mannskap til að vera jafnbetra.

Páll Geir Bjarnason, 25.4.2009 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stefán Lárus Pálsson

Höfundur

Stefán Lárus Pálsson
Stefán Lárus Pálsson
Fyrrum sæfari
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband