10.5.2009 | 14:58
Meistararnir á réttri leið!
Nú vantar Sir Alex og strákana hans bara herslumuninn til að Englandsmeistratitillinn sé þeirra. Staðan er óneitanlega vænleg, en ekki ber þó að fagna, fyrr en þessi 4 stig sem okkur vantar eru fenginn. 18. Englandsmeistara titill MU er í seilingar fjarlægð, sá 11. undir stjórn þessa einstaka hæfileika manns, sem gert hefur Manchester United að trúlega mesta knattspyrnufélagi allra tíma! Vonum það besta, ekki ástæða til annars en að vera bjartsýn á framtíð félagsins!
Manchester United í toppsætið á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Stefán Lárus Pálsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er skelfilegt að man utd sé á toppnum þeir géta ekkert
georg bjarnfreðason (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.