Ekki sá fyrsti sem hvolfir við vinnu

Þetta er ekki fyrsti lóðsbáturinn sem hvolfir þegar óvænt átak kemur á þá við vinnu. Mikið lán var þó að skipverjinn sem fór niður með bátnum bjargaðist. Manntjón hefur orðið við svipaðar aðstæður. Þessir bátar eru að mínu mati hættuleg og gölluð vinnutæki, ef ekki er hægt að losa taugar tengdar í bátinn með virkum sleppibúnaði, á augnabliki. Tek það fram að ég hef reynslu af notkun svona vinnubáta. þeir eru yfirleitt alltof litlir, þeir sem þjóna höfnum landsbyggðarinnar.
mbl.is Hætt komnir þegar lóðsinn sökk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stefán Lárus Pálsson

Höfundur

Stefán Lárus Pálsson
Stefán Lárus Pálsson
Fyrrum sæfari
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband