21.10.2009 | 20:46
Rauða liðið hans Sir Alex, hikstar ekki...
Með blöndu af ungum og reyndari leikmönnum náði Sir Alex í sín þrjú stig á gervigrasinu í kvöld. Karlinn er með mjög góðan hóp sem getur myndað sigurlið þó stórstjörnur liðsins séu frá, af ýmsum ástæðum. Það hefur verið aðalsmerki MU síðan Sir Alex tók við liðinu, að það er alltaf hann á alltaf nýtt lið í mótun til að fylla skörð þeirra sem hverfa á braut. Tekst þannig að skapa afburða leikmenn sem ná félagsþroska og samheldni. Ryan Giggs er gott dæmi um slíkan leikmann sem kom 15 ára til reynslu frá MC til MU, og er þar enn hálffertugur, einn albesti leikmaður ensku deildarinnar um langan aldur, hefur unnið alla titla sem buðust margsinnis!! Það verður ekki af Sir Alex skafið að hann er hæfileikaríkasti stjóri á Bretlandseyjum, að öðrum ólöstuðum, og þó víðar væri leitað. Verkin sýna merkin!
Alex Ferguson: Fabio var hreint frábær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Stefán Lárus Pálsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Helga Kristjánsdóttir, 22.10.2009 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.